Um okkur

Hvað er Swapp Agency?

Vinnuskipti ehf. var stofnað með það að markmiði að hjálpa einstaklingum að finna vinnu sem og að hjálpa fyrirtækjum að finna starfsfólk sem hentar þeirra rekstri.  Swapp Agency samanstendur af frábæru fólki sem leitast við að fara þessa frægu auka mílu til að veita þjónustu sem fyrirtæki eru ánægð með. Ekkert gerir Swapp Agency ánægðari en þegar kandídat og fyrirtæki ná saman í lok ráðningar.

Swapp Agency veitir sveigjanlega þjónustu og reynir að mæta breyttum þörfum á vinnumarkaði. Við trúum að framtíð vinnumarkaðarins sé að breytast dag frá degi og reynum við að mæta þeim breytingum með opnum huga og smíða tæknilausnir sem hjálpar fyrirtækjum að hagræða og vaxa.

Þjónusta Swapp Agency

Swapp Agency er brú á milli einstaklinga í atvinnuleit og fyrirtækja í leit að frábæru starfsfólki.

Swapp Agency býður upp á þjónustupakka sem henta litlum, millistórum og stórum fyrirtækjum, sem leitast við að hagræða í mannauðsmálum.

Á hverjum degi skráir fólk sig í gagnagrunn okkar, með alls kyns hæfileika, menntun og reynslu. Ekki láta þessa snillinga fara framhjá þér!

Starfsfólk Swapp Agency

Davíð Rafn
Kristjánsson

Framkvæmdarstjóri

david@swappagency.com

Steinar Óli
Jónsson

Hönnun og Markaðssetning

steinar@swappagency.com

Isa
Almosnino

Yfirmaður Mannauðsmála

isa@swappagency.com

Einar Hugi
Bjarnason

Lögfræðingur

einar@swappagency.com

Sveinn
Pálsson

Fjármálaráðgjafi

sveinn@swappagency.com

Marcell
Jósefsson

Yfirmaður Tæknimála

marcell@swappagency.com

Aníta
Guðnýjardóttir

Ráðgjafi

anita@swappagency.com

Rafal
Dubiel

Ráðgjafi

rafal@swappagency.com

UM SWAPP AGENCY

Swapp Agency er nýmóðins ráðningarstofa sem hjálpar fyrirtækjum að finna starfsfólk. Markmið Swapp Agency er að hagræða í starfsmannamálum hjá fyrirtækjum.

HAFA SAMBAND

Vinnuskipti ehf
Laugavegur 176, Reykjavik / Iceland

Job@swappagency.com
Phone: 00354 – 5195570

Kennitala: 6206171800
Vasknúmer: 128557