Yfirkokkur 135 skoðanir1 application

Job Expired

Gló veitingar leita af metnaðarfullum og vinnusömum yfirkokki til að ganga til liðs við okkur og gegna lykilhlutverki í Gló teyminu í 100% starf.


Helstu verkefni:

– Þjálfun eldhússtarfsfólks

– Þróun uppskrifta í samstarfi við Sollu

– Gæðastjórnun í eldhúsum

– Vinna og vöruþróun í framleiðslueldhúsi

– þróun ferla fyrir eldhús


Menntunar- og hæfniskröfur:

  • Menntaður kokkur eða bakari
  • Reynsla af stjórnun eldhúsa
  • Útsjónarsemi, skipulagshæfileikar og framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum

Hægt að sækja um með því að smella á linkinn hér að neðan eða senda tölvupóst á job@swappagency.com

Umsóknarfrestur er til 27. Apríl

  • This job has expired!
Sýnir 1–0 af 0 störfum
Deila þessu starfi
Upplýsingar um fyrirtæki
  • Samtals Störf 1 Störf
  • Staðsetning Reykjavik
Connect with us
HAFÐU SAMBAND

UM SWAPP AGENCY

Swapp Agency er nýmóðins ráðningarstofa sem hjálpar fyrirtækjum að finna starfsfólk. Markmið Swapp Agency er að hagræða í starfsmannamálum hjá fyrirtækjum.

HAFA SAMBAND

Vinnuskipti ehf
Laugavegur 176, Reykjavik / Iceland

Job@swappagency.com
Phone: 00354 – 5195570

Kennitala: 6206171800
Vasknúmer: 128557