Vantar þig starfsfólk
Swapp Agency hefur aðstoðar fyrirtæki við að koma starfsmönnum sínum fyrir í því landi sem þurfa þykir og hefur tengiliði í yfir 160 löndum.
Með þessu fyrirkomulagi, eins og það nefnist á ensku „Employer of Record“, sjáum við um alla pappírsvinnu, tilskyld leyfi og launatengd mál fyrir fyrirtæki.
Hver starfsmaður er þá launamaður í sínu landi, ekki verktaki, og nýtur réttinda þess lands eins og aðrir íbúar. Þetta er einföld og þægileg leið til að útvista starfsemi sem krefst starfskrafta erlendis.

Af hverju?
Einfaldara
Swapp Agency getur hýst þinn starfsmann, sem launþega, hvar sem er í heiminum og við sjáum um alla formlega vinnu sem tengist starfsmannamálum.
- Launa- og skattamál
- Atvinnu- og landvistarleyfi
- Tryggingar
- Aðra samninga og leyfisveitingar
Lög um starfsmannahald og starfsemi erlendra fyrirtækja eru mismunandi eftir löndum og oftast felst mikil vinna í að aðlagast þeim.
Ódýrara
Það er ekki lengur þörf á að stofna nýtt félag í hverju því landi sem þú kýst að hýsa starfsmann í. Það ferli er bæði tímafrekt og kostnaðarsamt og krefst sérhæfðar ráðgjafar á mismunandi sviðum.
Fljótlegra
Swapp Agency getur komið þínum starfsmanni á launaskrá innan daga eða vikna í nýju landi. Ef þig vantar að ráða nýjan starfsmann í verkið getum við ásamt okkar tengiliðum aðstoðað við ráðningarferlið.
Swapp Agency hefur tengiliði í eftirtöldum löndum
Europe Albania Australia Australia
|
N-America Belize Africa Algeria
|
S-America Argentina Asia Afghanistan
|