Hýsing erlendis

Vantar þig starfsfólk
í útlöndum?

Swapp Agency hefur aðstoðar fyrirtæki við að koma starfsmönnum sínum fyrir í því landi sem þurfa þykir og hefur tengiliði í yfir 160 löndum.

Með þessu fyrirkomulagi, eins og það nefnist á ensku „Employer of Record“, sjáum við um alla pappírsvinnu, tilskyld leyfi og launatengd mál fyrir fyrirtæki.

Hver starfsmaður er þá launamaður í sínu landi, ekki verktaki, og nýtur réttinda þess lands eins og aðrir íbúar. Þetta er einföld og þægileg leið til að útvista starfsemi sem krefst starfskrafta erlendis.


Af hverju?

Einfaldara

Swapp Agency getur hýst þinn starfsmann, sem launþega, hvar sem er í heiminum og við sjáum um alla formlega vinnu sem tengist starfsmannamálum.

  • Launa- og skattamál
  • Atvinnu- og landvistarleyfi
  • Tryggingar
  • Aðra samninga og leyfisveitingar

Lög um starfsmannahald og starfsemi erlendra fyrirtækja eru mismunandi eftir löndum og oftast felst mikil vinna í að aðlagast þeim.

Ódýrara

Það er ekki lengur þörf á að stofna nýtt félag í hverju því landi sem þú kýst að hýsa starfsmann í. Það ferli er bæði tímafrekt og kostnaðarsamt og krefst sérhæfðar ráðgjafar á mismunandi sviðum.

Fljótlegra

Swapp Agency getur komið þínum starfsmanni á launaskrá innan daga eða vikna í nýju landi. Ef þig vantar að ráða nýjan starfsmann í verkið getum við ásamt okkar tengiliðum aðstoðað við ráðningarferlið.

Swapp Agency hefur tengiliði í eftirtöldum löndum

 

Europe

Albania
Andorra
Armenia
Austria
Belarus
Belgium
Bosnia and Herzeg.
Bulgaria
Croatia
Cyprus
Czech Republic
Denmark
Estonia
Finland
France
Georgia
Germany
Greece
Hungary
Ireland
Italy
Kosovo
Latvia
Liechtenstein
Lithuania
Luxembourg
Macedonia
Malta
Moldova
Monaco
Montenegro
Netherlands
Norway
Poland
Portugal
Romania
Russia
Serbia
Slovakia
Slovenia
Spain
Sweden
Switzerland
Turkey
Ukraine
United Kingdom

Australia

Australia
Fiji
New Zealand

 

N-America

Belize
Canada
Cuba
Costa Rica
El Salvador
Grenada
Guatemala
Haiti
Honduras
Jamaica
Mexico
Nicaragua
Panama
USA

Africa

Algeria
Angola
Cameroon
Egypt
Eritrea
Ethiopia
Equatorial Guinea
Ghana
Guinea
Guinea-Bissau
Jordan
Kenya
Liberia
Libya
Madagascar
Malawi
Mali
Morocco
Mozambique
Namibia
Nigeria
Senegal
South Africa
South Sudan
Sudan
Swaziland
Tanzania
Trinidad and Tobago
Uganda
Zambia
Zimbabwe

 

 


S-America

Argentina
Bolivia
Brazil
Cambodia
Chile
Colombia
Ecuador
Guyana
Paraguay
Peru
Suriname
Uruguay
Venezuela

Asia

Afghanistan
Azerbaijan
Bangladesh
China
India
Indonesia
Israel
Japan
Kazakhstan
Korea, North
Korea, South
Kuwait
Kyrgyzstan
Laos
Lebanon
Malaysia
Maldives
Mongolia
Myanmar (Burma)
Nepal
Pakistan
Philippines
Qatar
Saudi Arabia
Singapore
Sri Lanka
Syria
Taiwan
Tajikistan
Thailand
Tunisia
Turkmenistan
United Arab Emirates
Uzbekistan
Vietnam

 


Ekki hika við að hafa samband til að fá meiri upplýsingar.

ABOUT SWAPP AGENCY

Swapp Agency is an innovative recruitment firm in Reykjavik that focuses on helping people find jobs and companies to fill their openings in Iceland.

Swapp offers a range of services to their clients in operational supports.

Contact Us

Vinnuskipti ehf
Höfðabakki 9, 110 Reykjavik / Iceland

General: info@swappagency.com
Job inquires: job@swappagency.com

Phone: 00354 – 5195570

Kennitala: 6206171800
Vasknúmer: 128557