Búa til ferilskrá

Hannaðu þína ferilskrá!

Ferilskráin er það fyrsta sem atvinnurekandi skoðar og það er mikilvægt að hún líti vel út og með réttar upplýsingar. Atvinnurekendur skoða ferilskrár í um 10 sekúndur að meðaltali og ákveða út frá því hvort þú hafi rétta reynslu og menntun.  Það að vera með auðlesna og vel hannaða ferilskrá getur skipt sköpum hvort þú fáir draumastarfið eða ekki.

Ertu að leita að starfi og vantar nýja ferilskrá? Eða láta laga eldri ferilskrá? Láttu okkur hjálpa þér!

Við getum líka hjálpað þér !

Swapp Agency getur hjálpað þér að búa til ferilskrá. Þú getur notað ferilskrána okkar, hvort sem sótt er um starf í gegnum Swapp Agency eða ekki.  Okkar er ánægjan að hjálpa þér að frá starfið sem þú leitast við að fá.

Viltu að við förum yfir eldri ferilskrá ? Við getum gert það líka!

Ef þú vilt búa til þína eigin, er hægt að gera það hér fyrir neðan. Við mælum með að láta okkur búa hana til, enda er kostnaðurinn á við eina meðalstóra pizzu og gæti borgað sig margfalt til baka með því að fá draumastarfið.

Ekki hika við að panta þjónustuna sem hentar þér og þú færð tölvupóst um leið með upplýsingum.

UM SWAPP AGENCY

Swapp Agency er nýmóðins ráðningarstofa sem hjálpar fyrirtækjum að finna starfsfólk. Markmið Swapp Agency er að hagræða í starfsmannamálum hjá fyrirtækjum.

HAFA SAMBAND

Vinnuskipti ehf
Laugavegur 176, Reykjavik / Iceland

Job@swappagency.com
Phone: 00354 – 5195570

Kennitala: 6206171800
Vasknúmer: 128557