Ráðgjafarstofa
með
snjallar lausnir.
SJÁ MEIRA B2B Ráðgjafastofa
í starfsmannamálum
Ráðningar, útvistun og
starfsmannalausnir

Ertu að leita að starfsfólki?

Við finnum fólk í allar stöður, hvort sem er fullt starf, hlutastarf, frílans eða verktöku.

Við erum með fjöldan allann af fólki á skrá með einstaka hæfileika á sínu sviði.

Við veitum persónulega og sveigjanlega þjónustu, með það að markmiði

að hagræða fyrir þitt fyrirtæki.

Ekki hika við að setja inn starfið og við verðum í sambandi með leiðir til að hjálpa þér að finna rétta kandídatann.

Um Swapp Agency

Swapp Agency er skapandi og nýmóðins ráðningarstofa sem hjálpar einstaklingum að finna störf og hjálpum fyrirtækjum að finna rétta fólkið. Við erum með lausnir fyrir fyrirtæki sem hagræðir í mannauðs- og starfsmannamálum.

Swapp Agency er einnig brú á milli Íslands og heimsins þegar kemur að ráðningum, útvistun og vinnuskiptum.

Við finnum vinnuna!

Swapp Agency leitast við að finna vinnu sem hentar þínum áhuga, kunnáttu og reynslu. Okkar þjónusta er ætíð ókeypis fyrir einstaklinga sem eru í leit að vinnu.

Við mælum með að búa til reikning hjá Swapp Agency og búa til ferilskrá, við munum svo hafa samband við fyrsta tækifæri.

Það er okkar hagur og markmið að finna draumastarfið þitt!

Greinar

Ráðningastofa

Mannauðslausnir

Þegar kemur að því að ráða nýtt starfsfólk eru æ fleiri fyrirtæki farin að útvista því verkefni og nýta sér...

Read more >

Erlendir sérfræðingar

Mannauðslausnir

Í hnattvæddum heimi fer tækninni sífellt fram og ný vandamál koma upp sem krefjast lausna. Swapp agency hefur aðstoðað Íslenska...

Read more >