Um Swapp Agency

Swapp Agency sérhæfir sig í mannauðslausnum fyrir fyrirtæki sem einfalda utanumhald og stuðla að sveigjanleika. Vinnumenning heimsins hefur tekið miklum breytingum og nú hefur vinnufyrirkomulag starfsfólks aldrei verið fjölbreyttara. Við viljum því bjóða upp á einfaldari og fljótlegri möguleika á sviði fjarvinnulausna, ráðninga og ráðgjafar sem stuðla bæði að velgengni fyrirtækja sem og hamingju starfsmanna.

Alþjóðlegt EoR

Við bjóðum nú íslenskum fyrirtækjum og starfsmönnum þeirra að nýta sér EoR við launavinnslu og utanumhald þegar kemur að fjarvinnu utan Íslands. Swapp Agency er með samstarfsaðila í yfir 180 löndum og getur komið þínum starfsmanni á launaskrá í viðkomandi landi á nokkrum dögum.

Ráðningar

Baráttan um hæfileikaríkasta starfsfólkið verður sífellt harðari og eykst mikilvægi sterks tengslanets samhliða því. Við hjá Swapp Agency erum stolt af því að hafa aðstoðað bæði íslensk og erlend félög við ráðningar víðsvegar um heiminn og um leið skapað farsæl sambönd við aðrar alþjóðlegar ráðningarskrifstofur.

Við setjum upp starfsmenn í yfir 180 löndum.

Greinar

Ráðningastofa

Mannauðslausnir

Þegar kemur að því að ráða nýtt starfsfólk eru æ fleiri fyrirtæki farin að útvista því verkefni og nýta sér...

Read more >

Erlendir sérfræðingar

Mannauðslausnir

Í hnattvæddum heimi fer tækninni sífellt fram og ný vandamál koma upp sem krefjast lausna. Swapp agency hefur aðstoðað Íslenska...

Read more >

ABOUT SWAPP AGENCY

Swapp Agency is an innovative recruitment firm in Reykjavik that focuses on helping people find jobs and companies to fill their openings in Iceland.

Swapp offers a range of services to their clients in operational supports.

Contact Us

Vinnuskipti ehf
Höfðabakki 9, 110 Reykjavik / Iceland

General: info@swappagency.com
Job inquires: job@swappagency.com

Phone: 00354 – 5195570

Kennitala: 6206171800
Vasknúmer: 128557